Færsluflokkur: Bloggar

One of those days these boots are gonna walk all over me!

Ég á til með að blogga um daginn í dag, enda er dagurinn í dag dagurinn sem ég fékk nýju stígvélin mín! Þau eru Æði! InLove

 

Já, ég á við vandamál að stríða, stígvél eru klárlega my biggest weakness! Blush

 

Jæja, nú ætla ég að leggja mig, mér er skapi næst að sofna með þau í fanginu! Smile


3 down, 4 to go

búin með fjarnámsáfangalokaprófin.. Grin ánægð með það get ég sagt!!..

ég læt nú vera að segja að mér hafi gengið VEL, ég bið ekki um meira en 4,5Undecided

vá, en skemmtilegir broskallar! þessi síða kemur mér stöðugt á óvart!

en já, ég hef eitthvað minna að segja, ætla KlÁrLeGa að fara að sofa, enda fór nóttin mín í það að renna yfir félagsfræðina með augunum, því miður var heilinn óvirkur í þessari aðgerðBlush

blogga brjálað næst um helgina, ætla að skella mér á brjálað djamm, ég sé fyrir með yndislega skemmtun með yndislegu vinkonum mínum, til þess að fagna þess að /yndislegu/ prófin eru að verða búin og yndislegu jólin taka brátt við!! Smile

(broskallarnir heita "tilfinningatákn" í valmyndinni) en skemmtilegt!


Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur!

jahér, ég hætti að blogga um daginn, eyddi bara öllu útaf síðunni þar sem ég var klárlega hætt þessu bloggveseni! nú hins vegar var mig farið að kitla í puttana, langaði óhugnalega að byrja aftur!

ákvað því að prófa þetta blog.is! aldrei að vita nema ég verði dugleg og setji inn myndir og svona fínheit fyrst þetta er hér allt á einni síðu, frítt:)

hej hej í bili, ætla að renna yfrir námsefnið í sálfræðinni, er að fara í próf eftir sléttar 50 mínútur!


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband