11.12.2006 | 12:09
ég bara tala íslenska
núna er ég búin að þreyta próf 6 af 7..ég hef fengið nóg.
franska er ekki uppáhaldið mitt, mér finnst ekki gaman í frönskuprófum.
núna ætla ég að sofna, svona í ljós þess að ég er farin að vaka á nóttunni og sofa á daginn, og láta mig dreyma um það að Helga frönskukennari hringi EKKI, nb, EKKI í mig til þess að tilkynna mér fall mitt á lokaprófinu!
biðjum saman
Athugasemdir
Jeij lokapróf :)
Ásrún (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 15:51
bölvuð franskan!
Vala frönskuhatari (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 18:05
Voum það besta, ég skal vona með þér og blokka öll símtöl frá Helgu
Brynja Huld (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 21:02
Ég ætla líka að vona að Herr Gunter hringi ekki í mig
Elísa (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.