7.12.2006 | 12:09
One of those days these boots are gonna walk all over me!
Ég á til með að blogga um daginn í dag, enda er dagurinn í dag dagurinn sem ég fékk nýju stígvélin mín! Þau eru Æði!
Já, ég á við vandamál að stríða, stígvél eru klárlega my biggest weakness!
Jæja, nú ætla ég að leggja mig, mér er skapi næst að sofna með þau í fanginu!
Athugasemdir
Til hamingju með nýju stígvélin, hóhóhó
takk fyrir gott djamm í kvöld, ég skemmti mér stórkostlega
Brynja Huld (IP-tala skráð) 9.12.2006 kl. 05:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.