5.12.2006 | 12:09
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur!
jahér, ég hætti að blogga um daginn, eyddi bara öllu útaf síðunni þar sem ég var klárlega hætt þessu bloggveseni! nú hins vegar var mig farið að kitla í puttana, langaði óhugnalega að byrja aftur!
ákvað því að prófa þetta blog.is! aldrei að vita nema ég verði dugleg og setji inn myndir og svona fínheit fyrst þetta er hér allt á einni síðu, frítt:)
hej hej í bili, ætla að renna yfrir námsefnið í sálfræðinni, er að fara í próf eftir sléttar 50 mínútur!
Athugasemdir
Ég er svo glöð að þú ert komin aftur í bloggmenninguna :) kv. Elísa :)
Elísa (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.