4.3.2007 | 17:20
Myndaflóð
Var að setja inn 3 albúm, alveg kominn tími á myndir inná þessa síðu! Setti inn myndir frá afmælinu hjá mér og Eddu, afmælinu hans Guðgeirs og svo 2 myndir af Möllett, en ég set inn fleiri myndir af honum bara jafnóðum og ég tek þær
Annars er bara fátt að frétta, styttist hrikalega í Frakkland sem verður klárlega æðislega góð ferð!!
í dag var sól sem bendir til þess að sumar óvissunnar sé að bresta á! Oh well, ég ætla allavega að fara til New York!
Talandi um N.Y, ég skil ekki í sjálfri mér að hafa ekki horft á Friends fyrr, þetta er virkilega til skammar þar sem þetta eru SVONA æðislegir þættir, það sem maður getur hlegið af þessu, og skælt smá! Love, Love, Love them!!
Best að halda áfram að læra í listasögu, próf á morgun klukkan 08:00..
Jeifokkinghei..
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.