27.1.2007 | 02:09
sveitastelpan á leið í borgina
Síðasta nóttin heima í bili, er að fara til reykjavíkur í fyrramálið, kem heim á þriðjudaginn, á morgun ætla ég að versla, fara útað borða með Ella, Salvöru og Rannveigu, svo ætlum við að fara heim til Ella og hrynja í það! ætla svo í bæinn með löglega skilríkið mitt sem staðfestir tvítugsaldur minn! á sunnudaginn er stefnan tekin á þynnkuafslöppun í Bláa lóninu!
mun ekki sakna neins hér á ísafirði, en eg veit það verður samt agalega gott að koma heim!
Skelli inn löngu og góðu bloggi eftir helgi, hver veit nema ég taki mynd eða tvær..
þar til næst
Athugasemdir
Já ég sakna þín ekki heldur!
Elísa (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.