21.1.2007 | 02:45
Nei hættu nú
ég á ekki til orð, það er eitthvað djeskotans vörutorg á skjá einum núna, þetta flytur mann ófá ár aftur í tímann þegar hinn geysivinsæla sjónvarpsmarkað var að finna á öllum helstu rásum imbans.
ég læt það vera að versla eitthvað þarna, held mig við Ebay sem ég ELSKA! var að gera svo hrottafengið góð kaup þar
ég er að fara suður á laugardagsmorguninn, ætla að taka frænku og frænda djamm á laugardagskvöldinu, ég, Elli, Salvör og Rannveig ætlum að hittast og fagna mínum háa aldri! mig langar að fara útað borða og svo á slefandi fyllerí, og fyrst mig langar það, geri ég það, enda ekkert sem stoppar mig
ónei, það var að byrja mynd á st.2.. heitir held ég The Guys, er um 9.11..
held ég verði að horfa
Athugasemdir
hvað varstu að kaupa skemmtilegt á ebay?
Elísa (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 03:08
ég segi nú bara en spennandi, er eitthvað sniðugt á þessu vörutorgi?
annars hef ég ekki séð þig síðan á fimmtudagskvöldið
Brynja Huld (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 14:55
Ertu búin að fá þér snæðing Thelma mín?
Linda Rut (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.